Útgáfuupplýsingar (Impressum)

Rekstraraðili þessarar internetsíðu er
BAUHAUS E-Business GmbH & Co. KG
Gutenbergstraße 21
D-68167 Mannheim

Ust. –ID.-nr.: DE 156673152
Héraðsréttur Mannheim: HRA 3983

Sími: +49 800 3905 000
E-Mail: service@bauhaus.info

Félag með sjálfsábyrgð

Werkhaus GmbH
Aðsetur: Mannheim
Héraðsréttur Mannheim HRB 6426
Framkvæmdastjórar: Bernd Baus, Lutz Fiedler

Ábendingar um ábyrgð

Þrátt fyrir að farið sé vandlega yfir innihald allra texta, tökum við enga ábyrgð á textainnihaldi á tenglum annarra fyrirtækja. Rekstraraðilar þeirra eru einir ábyrgir fyrir innihaldi á tenglum sínum.

Yfirlýsing um upplýsingavernd

BAUHAUS er mjög áfram um að viðskiptavinir séu ánægðir með internet-síðuna og eigi auðvelt með að nota hana. BAUHAUS leggur sig fram við að fara að lögum um upplýsingavernd. Eftirfarandi reglur um upplýsingarvernd upplýsa viðskiptavini um það hvernær og hvar við söfnum persónubundnum upplýsingum og hvernig menn geta fylgst með því ferli.

Þessar reglur skírskota til internetsíðu URL www.bauhaus-ag.de eða www.bauhaus.info. Þar sem við erum alltaf að auka vöruval okkar, geta í einstöku tilfellum birst nýjungar. Við mælum með því að fólk lesi þessar reglur reglulega.

Reglur um upplýsingarvernd

Að öllu jöfnu getur þú farið inn á internetsíðu okkar, án þess að gefa upp einhverjar persónuupplýsingar. Ef í einstöku tilfellum er þörf á nafni, heimilisfangi eða öðrum persónuupplýsingum, þá er þér fyrirfram bent á það. Ef þú ákveður að láta okkur eða viðskiptaaðilum okkar í té persónuupplýsingar á netinu, t.d. til þess að hægt sé að vera í bréfasambandi eða hægt sé að afgreiða pöntun. Við munum umgangast persónuupplýsingar þínar af mestu kostgæfni samkvæmt gildandi lögum. Það gildir líka um vistun gagna.

Nýtingargögn

Með því að kalla eftir gögnum á internetsíðu okkar, berast okkur gögn, sem við getum nýtt. Við metum þessi gögn með tilliti til tískustrauma og til þess að setja fram tölfræðileg gögn, en við virðum samt við þessa vinnu öryggisstaðla laga um persónu- og upplýsingarvernd á netinu (TDSV) og reglugerð um upplýsingavernd fyrir netfyrirtæki (TDSV) . Með þessu er útilokað að nytjaupplýsingar eða „notendaprófílar“ verði settir í samhengi við persónulegar upplýsingar þannig að hinn „gagnsæi notandi“ verði til.

Fyrirvari (Disclaimer)

Við tökum ekki ábyrgð á því að allar upplýsingar séu réttar. Greinarnar eru byggðar á heimildum, sem við álítum trúverðugar. Því getum við ekki ábyrgst að þær upplýsingar, sem gerðar eru aðgengilegar, séu nýjar, réttar og tæmandi.

Til viðskiftalegrar nýtingar og/eða útbreiðslu á innihaldi þessarar vefsíðu þarf skriflegt samþykki.

Upplýsingar á vefsíðu okkar voru valdar af mikilli kostgæfni. Þær byggja á nýjustu tækni og vísindum hvers tíma. Þekking og reynsla eru í stöðugri þróun. Gjörið svo vel að gæta að því að leita á nýjustu útgáfu vefsíðunnar áður en þér hefjist handa. Hafið skilning á því að við verðum að takmarka ábyrgð okkar á upplýsingum á þessum síðum: Að um hafi verið að ræða rangar upplýsingar af ráðnum hug, vítavert gáleysi og brot á grundvallarskyldum. Notkun famleiðsluvörunnar eins og henni er lýst getur ekki tekið til sérstakra aðstæðna í einstöku tilfelli. Gangið því úr skugga um að varan , sem nota á, henti tilgangi þeim, sem ná á með notkun hennar, og takið ávallt mið af leiðarvísi og upplýsingum frá framleiðanda.

Tilvísun á myndir

© fotolia.com
© iStockPhoto.com

© Paul Maguire – Fotolia.com, © fischer-cg.de – Fotolia.com, © F.Schmidt – Fotolia.com, © zhu difeng – Fotolia.com, © hammett79 – Fotolia.com, © peshkova – Fotolia.com, © Stauke – Fotolia.com, © Smileus – Fotolia.com, © Romolo Tavani – Fotolia.com, © Halfpoint – Fotolia.com, © goodluz – Fotolia.com, © drubig-photo – Fotolia.com, © ehrenberg-bilder – Fotolia.com, © stokkete – Fotolia.com, © franckreporter – iStockPhoto.com, © skynesher – iStockPhoto.com, © LarisaBozhikova – iStockPhoto.com

Notendaábendingar fyrir Google Analytics

Þessa vefsíðu notar Google Analytics, sem er vefgreiningarþjónusta Google Inc. („Google“). Google
Analytics notar svonefnd smygildi (Cookies), textabúta, sem hægt er að vista á tölvu þinni og gefa þér kost á greiningu á notkun vefsíðunnar. Upplýsingarnar, sem þú færð gegnum þetta smygildi (Cookie) um notkun þína á þessari vefsíðu, eru venjulegar færðar á Google-netþjón í Bandaríkjunum og eru vistaðar þar. Í því tilfelli að að IP-nafnleyndin (IP-Anonymisierung) er sett í gang á þessari vefsíðu, verður IP-tala þín stytt áður. Það gerir Google. Þetta gildir innan ríkja Evrópusambandsins og í öðrum aðildarlöndum samningsins um Evrópska efnahagssvæðið. Aðeins í undantekningartilvikum er fullkomin IP-tala færð á netþjón hjá Google í Bandaríkjunum og er stytt þar. Samkvæmt samningi vefsíðurekanda þessarar vefsíðu mun Google nota þessar upplýsingar til þess að meta notkun þína á þessari vefsíðu til þess að gera skýrslur í þeim tilgangi veita vefsíðurekendum frekari þjónustu, sem tekur til vefsíðunotkunar og internet-notkunar. IP-tala sú, sem Google Analytics miðlaði af þínum vafra/vefsjá, verður ekki keyrð saman við aðrar upplýsingar frá Google. Þú getur komið í veg fyrir vistun á smygildi (cookies) með því að stilla vafrann/vefsjána þína þannig. Við viljum samt benda á að í þessu tilviki má vera að þú getir ekki notað allar aðgerðir þessarar vefsíðu út í ystu æsar. Þú getur þar að auki hindrað það, að upplýsingar um notkun þína á vefsíðunni (þar á meðal IP-talan), sem smygildið (cookie) setti saman, fari yfir til Google. Þú gerir það með því að hlaða niður og setja upp íbót (plugin) við vafrann/verfsjána, sem fyrir hendi er, undir eftirfarandi tengli. (http://tools.google.com/dlpage/gaoptout?hl=de)

Nánari upplýsingar varðandi þetta atriði finnur þú undir http://tool.google.com/dlpage/gaoptout?hl=de eða undir https://www.google.de/intl/de/policies/ (Almennar upplýsingar um Google Analytics og gagnvernd) Við bendum þér á að á þessari vefsíðu Google Analytics var bætt við kóðanum „gat._anonymizelp();“ til þess að gera kleyft að að safna IP-tölum og gæta um leið nafnleyndar (svonefnt IP masking).