• Think Green

    Umhverfisvernd gegnir miklu hlutverki hjá b!design. Við erum okkur meðvituð um ábyrgð okkar gagnvart jörðinni. Sem valkost við hin útbreiddu viðargólf bjóðum við upp á b!design Design-vínýl-gólfefni. Þau hafa kosti viðargólfa án ókosta þeirra. Fyrir gólfefni okkar þarf ekki að höggva skóga.

    b!design leggur áherslu á vistvæna umgegni við hráefni til þess að tryggja heilbrigða náttúru til langs tíma. Þess vegna eru öll vínýl-gólfefni frá okkur 100% endurvinnanleg og eru þannig vistvæn.