Hirðing

Nú þarf einfaldlega að finna viðeigandi gólfefni

Hvers kona týpa ert þú?

Gólfþvottur

Hreinsun (á stórum flötum): b!design er sterkur grunnþvottalögur. Hann á að þynna með vatni 1:10 (t.d. 0,5 l í 5 l af vatni) og dreifa honum með moppu eða þvottaklút jafnt yfir gólfið. (Gætið þess að ekki myndist pollar). Hentar líka fyrir gólfhreinsivélar.

Hreinsun (á minni flötum): Berið b!design grunnhreinsilög óblandaðan þunnt á flötin með undnum rökum klút. Látið virka í 5 – 20 mín. Meðan hann þornar má hreinsa aftur þá fleti, sem eru orðnir þurrir. Hreinsið rækilega burt óhreinindi, sem losnað hafa, með rakri moppu eða gólfklút. Strjúkið 2 – 3var yfir með rökum klút eða moppu undinni upp úr hreinu vatni. Strjúkið yfir með þurrum gólfklút, þegar gólfið er þornað. Þegar gólfið er orðið alveg þurt er gott að fara yfir það með b!design þvottalegi, sem frískar upp gólfið.

Hirðing

Setji 2 tappa af honum í vatnið nóg fyrir ca 5 lítra af vatni. Vindið gólfklút og strjúkið yfir með rökum klútnum. Ef vill, má stjúka yfir með þurrum klút.

Athugasemd: Ef fjarlægja skal sérstaklega ljóta bletti eða ef menn vilja af og til fríska upp á gólfið, þá mælum við með b!design þvottalegi, sem frískar upp.

Að fríska upp

Hristist vel fyrir notkun. Notið 1 tappa á ca 2m2 á gólf, sem búið er að ryksuga og berið jafnt á með klút.

Athugasemd: Þegar um afskaplega óhrein gólf er að ræða. (t.d. í opinberu rými) mælum með grunnhreinsun - eftir því sem þörf gerist - með b!design grunnhreinsilegi og síðan er best að fara yfir gólfin með b!design hreinsilegi, sem frískar upp á.