Framleiðslueiginleikar

productsettings-05
productsettings-04
productsettings-02
productsettings-03
productsettings-01
 • Vatnsþolið

  Raki smýgur ekki inn í þetta gólfefnið eins og oft gerist með mörg önnur gólfefni. Ef kaffi hellist úr kaffibolla, þá er minnsta mál að þurrka það upp með gólfklút. Þess vegna er hægt að leggja b!design vínýl-gólfefni á bað og eldhús.

 • Auðvelt í hirðingu

  Auðvelt er að hirða vínýl-gólf. Bara strjúka yfir það og þetta þrifalega og rispuþolna gólf er aftur eins og nýtt. Þur óhreinindi eins og garðamold má einfaldlega sópa upp eða fjarlægja með ryksugu.

 • Þolir mikið álag

  b!design vínýl-gólfefni eru ákaflega sterk og þolin. Í þeim er lag af mjög sterkum keramikperlum, sem henta vel fyrir rými, sem er í mikilli notkun.

 • Hljóðeinangrandi og hlý.

  Þar sem vínýl-borðin hafa í sér sveigju, þá berst hljóðið ekki um allan gólfflötin. Þess vegna eru b!design-vínýl-gólfefni svo þægilega hljóðlát. Vegna góðrar einangrunar eru þau svo hlý.