Viðhald og þrif

Grunnhreinsiefni

b!design grunnhreinsiefni er fyrir grunnþrif á vínýl-gólfefni frá b!design. Þvoið með því smáa og stóra fleti – og gólfið verður með léttum leik aftur hreint.

Frískar upp

b!design er frískandi hreinsiefni á náttúlegum grunni fyrir vínýl. Það frískar upp á gólfin. Þegar gólfin eru þvegin í fyrsta sinn með b!design hreinsilög það er einnig ráðlegt að nota hann á nýlögð gólf , sem meðhöndluð hafa verið á faglegan hátt í verksmiðju Þá er einnig gott að nota hann á viðargólf, sem meðhöndluð hafa verið með olíu og vaxi. Hann hlífir yfirborðinu og frískar það upp. Það hrindir betur frá sér vatni og óhreinindum.

Að strjúka yfir gólf

b!design þvottalögur er innihaldsríkur (konsentreraður) þvottalögur, sem blandaður er út í vatn. Hann er með hreinsandi og náttúrlegum efnum. Hann hentar fyrir öll vínýl-gólfefni, sem og fyrir viðar- og korkgólf, sem eru með vaxbornu eða olíubornu yfirborði - og yfirleitt öll gólfefni, sem þarf að strjúka af, svo sem:
PVC, línóleum, kermik og flísar. Hann þrífur rækilega, en hlífir samt yfirborðinu – og skilur ekki eftir sig rendur. Hann frískar upp yfirborðið og það hrindir frá sér óhreinindum. Hann myndar litla froðu og hentar því fyrir gólfhreinsivélar.