Upplýsingar um framleiðsluvöru
- Stærð: 1210 x 220 x 5 mm (L x B x H)
- Nýtingarlag: 0,5 mm
- Nýtingarklassi: 33/42
- Rými: Fyrir allt íbúða- og starfsrými (skóli, verslunarhús, líkamsræktarstöð o. s. frv.)
- Sérkenni: Extra breið borð með nýju „UniFit“-smellu-sýstemi. Er ekki hált, er hljóðeinangrandi og hlýtt
- Einungis 5 mm hækkun við lagningu
- Sterkt vínýl-gólfefni, sem er afar rispuþolið. Það hentar sérstaklega vel í atvinnurými
- 25 ára ábyrgð framleiðanda fyrir íbúðarrými
- 5 ára ábyrgð framleiðanda fyrir starfsrými
- waterresistantWater resistant
- recyclablerecyclable
- reaction-fireReaction to fire
- hcho-e1Formaldehyd
Emission-Class - thermal-conductivitythermal conductivity
- antistaticantistatic
- resistance-chemicalsResistance
to chemicals - slip-resistanceslip-resistance
- non-phthalateno phthalates
- emission-classemission-class

Mynstur (Dekore)
* Bestellprodukte

Nýtt smellu-sýstem
Hinar einstöku kanta-tengingar frá b!design „MAXI“+ UniFit smella saman á svipaðan hátt eins og lás. Leggið borð skáhallt í langsumkant borðsins í næstu röð á undan. Ýtið borðunum saman, svo að kantarnir liggi þétt saman og smellið þeim saman. Læsið með því að banka létt á. Svona einfalt er þetta nú.