Hægt er að láta sér líða vel með B!design

Hvort heldur það er dagstofa, barnaherbergi, skrifstofur eða meira að segja bað – með b!design-vínýl-gólfefni lætur þú drauma þína um fallega innréttingu rætast án þess að hafa mikið fyrir lagningu og þrifum. Vínýl-gólfefni okkar skapa hlýlegt andrúmsloft, þar sem það einangrar vel. Á betra verður ekki kosið. B!design-vínýl-gólfefni líta út eins og viður og hafa viðaráferð. Samtímis því eru þau sterk og hrinda vel frá sér vatni. Því er vandalaust að leggja þau í rými, þar sem vænta má raka og bleytu, svo sem á baðherbergi eða í eldhús. Með þessum hætti átt þú kost á að leggja sama gólfefnið á alla íbúðina.

Með vínýl-gólfefninu tryggir þú heildarlausn, sem ekki þarf að hafa áhyggjur af! Með aðstoð leitarforritsins produktfinder“ tekst valið á viðeigandi gólfefni fyrirhafnarlaust. Lagningin er afar auðveld og þrifin einföld.
bdesign vinyl boden fuesse

Nú er að finna viðeigandi

gólfefni!
Startið „produktfinder“
bdesign wohlfühlen

Think Green

B!design hefur sett sér það markmið að umgangast hráefnin á sjálfbæran hátt og stuðla þannig að heilbrigðu umhverfi, þegar til langs tíma er litið: Öll vínýl-gólfefni okkar eru 100 % endurnýtanleg.
B!design hefur sett sér það markmið að umgangast hráefnin á sjálfbæran hátt og stuðla þannig að heilbrigðu umhverfi, þegar til langs tíma er litið: Öll vínýl-gólfefni okkar eru 100 % endurnýtanleg.

Ekki bara falleg, heldur afar hentug:

bdesign vinylboden wasserdicht wasserunempfindlich
Hrinda frá sér vatni
bdesign vinyl boden schmutzresistent einfach sauber pflegeleicht
Létt í þrifum
bdesign vinylboden kratzfest belastbar strapazierfähig
Sterk
bdesign vinyl boden ruhig leise geräuscharm fußwarm
Hljóðeinangrandi og hlý
Hrinda frá sér vatni
Létt í þrifum
Sterk
Hljóðeinangrandi og hlý